Gullplatan

Margmiðlun

Sendum tónlist út í geim!

,,Hafa geimverur ennþá áhuga á Beethoven og Chuck Berry? Þurfa geimverurnar kannski að fá nýja plötu frá nýrri kynslóð? Hvaða tóna vilja börn á Íslandi senda þeim?”

Sendum tónlist út í geim! er þverfaglegt þátttökuverkefni fyrir börn, innblásið af Gullplötu NASA frá 1977. Hópur hönnuða, vísindamanna, listgreinakennara og tónlistarfólks buðu börnum um land allt í ferðalag um óravíddir tónlistar sem teygði sig út í geim og aftur heim.

Born víðs vegar um Ísland unnu að því að velja efni á sína eigin Gullplötu – hvað vilja þau sýna geimverum frá lífi sínu á jörðinni? Hvaða spurningar brenna á þeim?

Alls 18 grunnskólar skráðu sig til leiks í verkefnið síðstliðið haust, en það var í boði fyrir tónmenntakennara og aðra áhugasama.

Gullplatan var skapalón fyrir þátttökuverkefnið; hún var í senn innblástur og listrænn rammi til að vinna frjálslega innan. Þannig völdu börn á Íslandi lagalista, tóku upp kveðjur að eigin vali á ýmsum tungumálum, tóku ljósmyndir og teiknuðu myndir af lífinu á jörðinni.

Með tilkomu Space Iceland í hóp samstarfsaðila var hópnum kleift að koma á raunverulegri geimferðaráætlun verkefnisins - sem hófst með sendingu frá jörðu á Big Bang Festival við Hörpu vorið 2023.

Áhöfn

Áhöfn Gullplötunnar 2023 er skipuð þverfaglegu teymi hönnuða, lista- og vísindafólks sem starfa með listgreinakennurum og grunnskólabörnum víða um land. Þau eru ÞYKJÓ, Harpa tónlistarhús, Vísindasmiðjan, tónlistarteymið Ingibjörg og Siggi, Sóley Stefánsdóttir, Edda Elísabet Magnúsdóttir, Dagný Arnalds og Halldór Baldursson.

Áhöfn

Áhöfn Gullplötunnar 2023 er skipuð þverfaglegu teymi hönnuða, lista- og vísindafólks sem starfa með listgreinakennurum og grunnskólabörnum víða um land. Þau eru ÞYKJÓ, Harpa tónlistarhús, Vísindasmiðjan, tónlistarteymið Ingibjörg og Siggi, Sóley Stefánsdóttir, Edda Elísabet Magnúsdóttir, Dagný Arnalds og Halldór Baldursson.

Smiðjur og miðlun

Harpa var bækistöð Gullplötunnar og fjölmargir hópar grunnskólabarna komu þangað í skapandi smiðjur í með leiðbeinendum úr áhöfn Gullplötunnar. Einnig ferðuðust valdar smiðjur víða um land. Yfir veturinn fengu kennarar og nemendur þeirra fjölbreyttar kveikjur til að styðja við verkefnin sem börnin unnu með kennurum sínum; hljóðupptökur, lagalistar, ljósmyndir, teikningar og kveðjur á ýmsum tungumálum.

Smiðjur og miðlun

Harpa var bækistöð Gullplötunnar og fjölmargir hópar grunnskólabarna komu þangað í skapandi smiðjur í með leiðbeinendum úr áhöfn Gullplötunnar. Einnig ferðuðust valdar smiðjur víða um land. Yfir veturinn fengu kennarar og nemendur þeirra fjölbreyttar kveikjur til að styðja við verkefnin sem börnin unnu með kennurum sínum; hljóðupptökur, lagalistar, ljósmyndir, teikningar og kveðjur á ýmsum tungumálum.

Tónsmíðar

„Góðan daginn geimvera! Sástu fréttirnar í dag? Það var maður sem að svaf og ég bjó til lag. Frá hvaða plánetu ert þú - og hvernig hefurðu það?“

Svona hefst lagið „Sendum tónlist út í geim!“ sem var frumsamið af hópum barna
í smiðjum hjá tónlistarteyminu Ingibjörgu og Sigga. Lagið fangar kjarna verkefnisins, byggt á kveðjum barna til geimvera. Lagið var tekið upp í hljóðverinu Gróðurhúsið.

Tónsmíðar

„Góðan daginn geimvera! Sástu fréttirnar í dag? Það var maður sem að svaf og ég bjó til lag. Frá hvaða plánetu ert þú - og hvernig hefurðu það?“

Svona hefst lagið „Sendum tónlist út í geim!“ sem var frumsamið af hópum barna
í smiðjum hjá tónlistarteyminu Ingibjörgu og Sigga. Lagið fangar kjarna verkefnisins, byggt á kveðjum barna til geimvera. Lagið var tekið upp í hljóðverinu Gróðurhúsið.

Big Bang Festival

„Syngið þið dátt? Við bjóðum ykkur heim! Höfum nú hátt, sendum tónlist út í geim!“

Uppskeruhátíðin fór fram á Big Bang Festival í Hörpu, vorið 2023. Dagskráin var fjölbreytt og umfangsmikil, en hápunkturinn var frumflutningur 100 barna kórs og Skólahljómsveitar Grafarvogs á tónverki fyrir geimverur. Stjörnu-Sævar var kynnir dagskránnar og stýrði einnig sendingu gullplötu með veðurblöðru frá jörðu.

Big Bang Festival

„Syngið þið dátt? Við bjóðum ykkur heim! Höfum nú hátt, sendum tónlist út í geim!“

Uppskeruhátíðin fór fram á Big Bang Festival í Hörpu, vorið 2023. Dagskráin var fjölbreytt og umfangsmikil, en hápunkturinn var frumflutningur 100 barna kórs og Skólahljómsveitar Grafarvogs á tónverki fyrir geimverur. Stjörnu-Sævar var kynnir dagskránnar og stýrði einnig sendingu gullplötu með veðurblöðru frá jörðu.

Gullplatan

Margmiðlun

Sendum tónlist út í geim!

,,Hafa geimverur ennþá áhuga á Beethoven og Chuck Berry? Þurfa geimverurnar kannski að fá nýja plötu frá nýrri kynslóð? Hvaða tóna vilja börn á Íslandi senda þeim?”

Sendum tónlist út í geim! er þverfaglegt þátttökuverkefni fyrir börn, innblásið af Gullplötu NASA frá 1977. Hópur hönnuða, vísindamanna, listgreinakennara og tónlistarfólks buðu börnum um land allt í ferðalag um óravíddir tónlistar sem teygði sig út í geim og aftur heim.

Born víðs vegar um Ísland unnu að því að velja efni á sína eigin Gullplötu – hvað vilja þau sýna geimverum frá lífi sínu á jörðinni? Hvaða spurningar brenna á þeim?

Alls 18 grunnskólar skráðu sig til leiks í verkefnið síðstliðið haust, en það var í boði fyrir tónmenntakennara og aðra áhugasama.

Gullplatan var skapalón fyrir þátttökuverkefnið; hún var í senn innblástur og listrænn rammi til að vinna frjálslega innan. Þannig völdu börn á Íslandi lagalista, tóku upp kveðjur að eigin vali á ýmsum tungumálum, tóku ljósmyndir og teiknuðu myndir af lífinu á jörðinni.

Með tilkomu Space Iceland í hóp samstarfsaðila var hópnum kleift að koma á raunverulegri geimferðaráætlun verkefnisins - sem hófst með sendingu frá jörðu á Big Bang Festival við Hörpu vorið 2023.

Áhöfn

Áhöfn Gullplötunnar 2023 er skipuð þverfaglegu teymi hönnuða, lista- og vísindafólks sem starfa með listgreinakennurum og grunnskólabörnum víða um land. Þau eru ÞYKJÓ, Harpa tónlistarhús, Vísindasmiðjan, tónlistarteymið Ingibjörg og Siggi, Sóley Stefánsdóttir, Edda Elísabet Magnúsdóttir, Dagný Arnalds og Halldór Baldursson.

Áhöfn

Áhöfn Gullplötunnar 2023 er skipuð þverfaglegu teymi hönnuða, lista- og vísindafólks sem starfa með listgreinakennurum og grunnskólabörnum víða um land. Þau eru ÞYKJÓ, Harpa tónlistarhús, Vísindasmiðjan, tónlistarteymið Ingibjörg og Siggi, Sóley Stefánsdóttir, Edda Elísabet Magnúsdóttir, Dagný Arnalds og Halldór Baldursson.

Smiðjur og miðlun

Harpa var bækistöð Gullplötunnar og fjölmargir hópar grunnskólabarna komu þangað í skapandi smiðjur í með leiðbeinendum úr áhöfn Gullplötunnar. Einnig ferðuðust valdar smiðjur víða um land. Yfir veturinn fengu kennarar og nemendur þeirra fjölbreyttar kveikjur til að styðja við verkefnin sem börnin unnu með kennurum sínum; hljóðupptökur, lagalistar, ljósmyndir, teikningar og kveðjur á ýmsum tungumálum.

Smiðjur og miðlun

Harpa var bækistöð Gullplötunnar og fjölmargir hópar grunnskólabarna komu þangað í skapandi smiðjur í með leiðbeinendum úr áhöfn Gullplötunnar. Einnig ferðuðust valdar smiðjur víða um land. Yfir veturinn fengu kennarar og nemendur þeirra fjölbreyttar kveikjur til að styðja við verkefnin sem börnin unnu með kennurum sínum; hljóðupptökur, lagalistar, ljósmyndir, teikningar og kveðjur á ýmsum tungumálum.

Tónsmíðar

„Góðan daginn geimvera! Sástu fréttirnar í dag? Það var maður sem að svaf og ég bjó til lag. Frá hvaða plánetu ert þú - og hvernig hefurðu það?“

Svona hefst lagið „Sendum tónlist út í geim!“ sem var frumsamið af hópum barna
í smiðjum hjá tónlistarteyminu Ingibjörgu og Sigga. Lagið fangar kjarna verkefnisins, byggt á kveðjum barna til geimvera. Lagið var tekið upp í hljóðverinu Gróðurhúsið.

Tónsmíðar

„Góðan daginn geimvera! Sástu fréttirnar í dag? Það var maður sem að svaf og ég bjó til lag. Frá hvaða plánetu ert þú - og hvernig hefurðu það?“

Svona hefst lagið „Sendum tónlist út í geim!“ sem var frumsamið af hópum barna
í smiðjum hjá tónlistarteyminu Ingibjörgu og Sigga. Lagið fangar kjarna verkefnisins, byggt á kveðjum barna til geimvera. Lagið var tekið upp í hljóðverinu Gróðurhúsið.

Big Bang Festival

„Syngið þið dátt? Við bjóðum ykkur heim! Höfum nú hátt, sendum tónlist út í geim!“

Uppskeruhátíðin fór fram á Big Bang Festival í Hörpu, vorið 2023. Dagskráin var fjölbreytt og umfangsmikil, en hápunkturinn var frumflutningur 100 barna kórs og Skólahljómsveitar Grafarvogs á tónverki fyrir geimverur. Stjörnu-Sævar var kynnir dagskránnar og stýrði einnig sendingu gullplötu með veðurblöðru frá jörðu.

Big Bang Festival

„Syngið þið dátt? Við bjóðum ykkur heim! Höfum nú hátt, sendum tónlist út í geim!“

Uppskeruhátíðin fór fram á Big Bang Festival í Hörpu, vorið 2023. Dagskráin var fjölbreytt og umfangsmikil, en hápunkturinn var frumflutningur 100 barna kórs og Skólahljómsveitar Grafarvogs á tónverki fyrir geimverur. Stjörnu-Sævar var kynnir dagskránnar og stýrði einnig sendingu gullplötu með veðurblöðru frá jörðu.